Glötuð þýðing

Ég setti í vikunni upp nýju þýðinguna á WordPress (reyndar ekki á þessu bloggi) og ég verð að segja að hún er svoltið glötuð.  Þýðingin hans Binna var mikið fallegri.  Þetta er næstum það böggandi að mig langi til að endurþýða þetta sjálfur… en ég hef ekki tíma í svoleiðis dund.