Vondar myndir af fólki á landsfundi Sumir halda því fram að ég taki ekki fallegar myndir af fólki. Hérna eru nokkrar myndir sem ég tók með símanum mínum á landsfundinum um helgina sem sanna þetta.