Ef fólk bara hlustaði á Ármann

Þegar ég las greinina í Séð og Heyrt um náungann sem varð óglaður við að sjá vininn á „vinkonu“ sinni þá varð mér hugsað til greinarinnar hans Ármanns frá því um daginn.  Bara ef óglaði maðurinn hefði lesið greinina hans Ármanns, þá hefði hann bara áttað sig á að best væri að gera gott úr stöðunni.