Talvan min er eitthvad fokkt. Slokkti allt i einu a ser og fer sidan ekki i gang nema stundum. Skrytnast er ad thad virdist skipta mali ad thad se thrystingur a akvednum stodum til thess ad hun haldist i gangi. Hugsanlega er thetta eitthvad sambandsleysi tharna. Thetta er augljoslega mikid bogg thegar unnid er ad verkefni, serstaklega af thvi ad Eygloartalva hefur verid i vidgerd i naer manud thannig ad eg get ekki notad hana i stadinn. Bogg. Eg hef hins vegar bjargad, ad thvi eg held, flestum gognum sem skipta mali af henni.