Á eftir þarf ég að gera tvennt. Ég þarf að panta mér flug til Cork og ég þarf að borga tryggingargjaldið fyrir herbergið mitt úti. Flug frá London til Cork kostar einungis 0,01 pund fyrir skatta og gjöld. Mikið væri gaman ef það væri lággjaldaflugfélag á Íslandi.
