Hægt

Netið hjá mér hefur verið hægvirkt síðustu daga. Núna er Fréttablaðið heila eilífð að koma inn til mín. Þessar jólaauglýsingar fara illa með okkur útlendingana sem viljum fylgjast með.