Borgið mér fyrir að blogga

Andrés Magnússon hvetur lesendur sína til að gefa Vefþjóðviljanum peninga. Ég tek af þessu tilefni fram að mér þætti líka gaman að fá peninga fyrir að blogga. Ef næg eftirspurn verður mun ég gefa upp reikningsnúmer.