Fær hugmyndasmiður ekki prósentur? Ætli ég sætti mig ekki við áritað eintak, mun jafnvel borga fyrir það ef út í það fer. Þetta var skemmtilegt viðtal við Ármann. Ég minnist nú að hann hafi í gegnum tíðina bloggað nokkrum sinnum um aðdáun sína á Evu Maríu þannig að hann hefur líklega verið sáttur við þetta.