Tilgangur minn með færslunni hér á undan var að sjá hvort að VÍS myndi sýna einhver viðbrögð, semsagt að fréttin yrði tekin út. Ég hef ekki séð að nokkur frá VÍS kæmi hingað inn og fréttin er enn á sínum stað. Áhrif mín eru engin. Eða, allavega ekki í þessu tilfelli.
Það segir sitt að mun fleiri hafa kíkt á greinina hans Vésteins sem ég vísaði fyrr á heldur en þessa frétt hjá VÍS.