Í dag keypti ég mér ferðahandbók um Írland en þegar ég fór að skoða hana þá eyddi ég meiri tíma í að lesa um Cork heldur en Derry. En ég hlakka samt til að fara þarna „norður“.
Í dag keypti ég mér ferðahandbók um Írland en þegar ég fór að skoða hana þá eyddi ég meiri tíma í að lesa um Cork heldur en Derry. En ég hlakka samt til að fara þarna „norður“.