Björn Borg nærbuxur

Í Kaupmannahöfn sá ég nærbuxur sem minntu mig á Ármann Jakobsson. Þær voru af týpunni Björn Borg. Eigandinn var nefnilega svo stoltur af þeim að ég sá þær vel og vandlega. Enda er það væntanlega tilgangslaust að eiga Björn Borg nærbuxur ef það vita ekki allir af því.

Það var orðið full langt síðan ég nefndi Ármann hér á nafn og sumir gleðjast örugglega við endurkomu hans hingað.