Blandast ekki?

Það er skemmtileg tilviljun að á mp3 spilaranum mínum eru bæði lög með Duran Duran og George Michael. Dogs and cats living together…. mass hysteria…