Cuil = fluga

Eydís vinkona mín, sem ólíkt mér lærði einhverja írsku á Írlandi, segir að cuil þýði fluga en ekki horn eða viska. Þannig að leitarvélin nýja heitir fluga. Það er skondið.