Rammabloggarar Eyjunnar

Það pirrar mig alveg gífurlega að festast inn í römmum á vefsíðum. Þetta gerist til dæmis á Eyjunni þegar um er að ræða bloggara sem eru kenndir við það vefsvæði en hýs blogg sín annars staðar. Þetta virðist aðallega gert til þess að rétt slóð sjáist í vafranum. Mikið auðveldari og smekklegri leið væri að úthluta þessum útlægu Eyjubloggurum lógói með hlekk sem þeir myndu planta á síðuna sína.