Deiglan skúbbar – í glæpamálum

Það er svolítið skrýtið að vefritið Deiglan er tvisvar í þessari viku búið að skúbba í glæpamálum. Fyrst með gamlar syndir „Bensa Ólsara“ og síðan með aðgerðaleysi lögreglunnar eftir líkamsárás. Það verður væntanlega erfitt að viðhalda þessu.