Glaðningur að morgni

Ég var mjög kátur í morgun þegar ég kíkti í hólfið mitt í vinnunni og sá pakka til mín. Þar var á ferðinni bókin Skuggmyndir úr ferðalagi sem ég óskaði mér einmitt. Kannski að ég verði þá hressari og glaðværari í dag en í gær.