Það er oft gaman að skoða hvað leiðir fólk inn á síðuna mína. Þessi fann ekki það sem leitað var að:
Óli Gneisti og eygló barnaland
Við erum að sjálfssögðu ekki með síðu á Barnalandi en ef þessi leitandi hefur samband þá er væntanlega hægt að gefa aðgang að síðunni sem ég hýsi hér á Truflun.
En já, ekkert að frétta af okkur.