Ég hef aldrei fólk á bloggum og spjallborðum sem virðist hafa það eina markmið að rífast. Sama um hvað eða við hvern. Markmiðið ekki að koma skoðunum á framfæri heldur að rífast. Ég skil að fólk rífist stundum sér til skemmtunar en hvernig er hægt að hafa þetta að höfuðmarkmiði? En áhugamál eiga kannski að vera skrýtin. Það er samt ágætt að láta svoleiðis fólk í friði nema að maður sé sjálfur í rifrildisstuði en þá verður maður líka að muna að maður má ekki taka þetta fólk alvarlega.