Ég hef oft verið að spá í að skrifa um þetta en alltaf hætt við af ótta við að þetta myndi verða mistúlkað, ég held ég láti bara vaða núna.
Hvers vegna virðist vera í lagi að konur kaupi sér kynlífshjálpartæki en karlar sem gera það sem eru litnir hornauga? Er þetta bara í höfðinu á mér? Fara einhvers staðar fram samræður milli karlmanna um hvernig gervipíkur eru bestar? Er þetta jafnrétti?
Er þetta af því að konur verða að fá hjálp til að fá fullnægingu á meðan karlmenn eru taldir fullfærir um að sjá um sig sjálfir?