Ottó er hættur í Tý, bömmer, honum þótti of erfitt að vera svona lengi frá fjölskyldunni. En þetta er nú ekki jafn vont og þetta hljómar, Terji sem hætti í hljómsveitinni til að vinna fyrir pabba sinn er kominn aftur þannig að hljómsveitin er enn með fjóra meðlimi. Hlutirnir gerast hratt. Mig langar til Klaksvíkur í ágúst. Hver vill með?