Bloggmeðmæli

Mæli með Daníel Frey sem fer á kostum í dag í nokkrum færslum, að sjálfsögðu sést hann líka hér til hliðar (ef þú ert á aðalsíðunni) á rassyfirlitinu. Annars þá sagði Eygló uppúr þurru í gær að henni finndist Daníel Freyr nokkuð flott nafn (hugsanlega var það þó í tengslum við Mist Eik færsluna).