Draumar

Í nótt dreymdi mig vinnuna, ég vaknaði ákaflega þreyttur en sem betur fer gat ég sofið lengur. Seinnihluta næturinnar þá dreymdi mig að ég væri að eltast við pöddur í herberginu hennar Önnu í Stekkjargerðinu, það kom undarlegur punktur í draumnum þegar ég fattaði að Stekkjargerði hefði verið selt.