Þetta er nú skemmtileg frétt, spurning hvað Norðmenn gera ef þetta verður sannað með einhverjum hætti? Ætli þeir segi núverandi kóngi upp og finni nánasta ættingja Hákons gamla? Ætli það gæti verið Margrét Þórhildur? Sameining Danmerkur og Noregs? Ég bíð spenntur.