Það er Queendagur í dag, 13 ár liðinn frá því Freddie dó. Í tilefni dagsins verður tónlist Freddie spiluð nonstop á heimilinu. Reyndar er þetta eiginlega Queenvika vegna þess að ég er að undirbúa mig undir tónleikana á föstudaginn með Miracle, mæli með þeim ef þið viljið sjá Queenlög læf.