Eftir svo langan tíma af orðrómum og kjaftæði þá virðist þetta loksins vera komið. Brian og Roger ætla að fara í tónleikaferð um Evrópu og spila Queenlög.
>“We decided we gonna do a Queen tour. We’re touring in Deutschland, in Germany, and Europe next spring. So, first time in many years: a Queen tour – brand-new news and we are very excited to do that. … We have a fantastic singer … his name is Paul Rodgers. … He was one of Freddie’s favourite singers – and one of our favourite singers.“
Ég er fáránlega spenntur, helvítin hafa ekki einu sinni farið sólótúr síðan 1999 ef ég man rétt. Ég fer, ég fer. Vonandi koma þeir hingað.