Annars þá er heimasíða Háskólalistans komin upp, planið er að hún verði öflugur miðpunktur kosningabaráttu okkar næstu vikurnar. Framboðslistinn verður kynntur á föstudag og ég tek undir með Lalla að þetta lítur mjög vel út.
Annars þá er heimasíða Háskólalistans komin upp, planið er að hún verði öflugur miðpunktur kosningabaráttu okkar næstu vikurnar. Framboðslistinn verður kynntur á föstudag og ég tek undir með Lalla að þetta lítur mjög vel út.