Hoppa yfir í efni
Óli Gneisti Sóleyjarson

Óli Gneisti Sóleyjarson

Dagbók og tilgangslaust þvaður

  • Blogg
    • Um bloggið
  • Um Óla
  • RSS er einfalt

Mastodon:
@oligneisti@kommentakerfid.is

Ég heiti Óli Gneisti Sóleyjarson. Ég er faðir og eiginmaður. Ég er bókasafns- og upplýsingafræðingur, þjóðfræðingur og með meistaragráðu í hagnýtri menningarmiðlun. Ég hanna og gef út spilin: #Kommentakerfið, Látbragð, Hver myndi? og Stafavíxl Ég sé líka um hlaðvarpsþátt á ensku sem heitir Stories of Iceland og þar að auki er þetta blogg nú orðið að hlaðvarpi.

Gneistaflug

Færslusafn

Flokkar

Tækni

  • Innskráning
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org

Háskólalistinn kynntur

Háskólalistinn verður með listakynningu annað kvöld. Ég hef séð listann og hann er líklegur til afreka. Einnig munu von bráðar birtast greinar um málefnin á vef H-listans. Það er tími til að gefa gömlu flokkunum frí, setjið x við H.

Birt þann 27. janúar, 2005Höfundur Óli GneistiFlokkar Stúdentaráðskosningar 2005

Leiðarkerfi færslu

Til baka Síðasta grein: Af Háskólalistanum
Næstu Næsta grein: Háskólalistinn á fullu skriði
Drifið áfram af WordPress