Undanfarið hefur farið fram umræða um færslu flugvallarins og hagsmuni stúdenta. Því miður hefur þetta ekki verið uppbyggileg umræða en við höfum birt smá umfjöllun á heimasíðu Háskólalistans, vonandi er hægt að ræða þessi mál án frekari upphrópana.
Undanfarið hefur farið fram umræða um færslu flugvallarins og hagsmuni stúdenta. Því miður hefur þetta ekki verið uppbyggileg umræða en við höfum birt smá umfjöllun á heimasíðu Háskólalistans, vonandi er hægt að ræða þessi mál án frekari upphrópana.