Hoppa yfir í efni
Óli Gneisti Sóleyjarson

Óli Gneisti Sóleyjarson

Dagbók og tilgangslaust þvaður

  • Blogg
    • Um bloggið
  • Um Óla
  • RSS er einfalt

Mastodon:
@oligneisti@kommentakerfid.is

Ég heiti Óli Gneisti Sóleyjarson. Ég er faðir og eiginmaður. Ég er bókasafns- og upplýsingafræðingur, þjóðfræðingur og með meistaragráðu í hagnýtri menningarmiðlun. Ég hanna og gef út spilin: #Kommentakerfið, Látbragð, Hver myndi? og Stafavíxl Ég sé líka um hlaðvarpsþátt á ensku sem heitir Stories of Iceland og þar að auki er þetta blogg nú orðið að hlaðvarpi.

Gneistaflug

Færslusafn

Flokkar

Tækni

  • Innskráning
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org

Að feika eður ei

Mogginn segir að Jimi Hendrix hafi þóst vera samkynhneigður til að komast hjá herskyldu. Nú finnst mér það vissulega göfugt að koma sér hjá herskyldu en spurningin er hvort að Hendrix hafi verið að þykjast. Var Hendrix ekki svoltið í báðar, eða allar, áttir? Bara forvitni.

Birt þann 1. ágúst, 2005Höfundur Óli GneistiFlokkar Tónlist

Leiðarkerfi færslu

Til baka Síðasta grein: Gljástigi og skyldleiki
Næstu Næsta grein: Sár í kokinu
Drifið áfram af WordPress