Útfararsiðir

Fór á fyrirlestur um útfarasiði í Kenýa áðan. Nokkuð áhugavert. Eftir fyrirlesturinn kúgaði ég Eydísi til að skutla okkur Eggerti heim.