Undarleg hegðun þjóðfræðinema að degi til

Í dag stóð ég fyrir framan Árnagarð. Hjá mér voru Telma og Sigrún. Þær voru að hlusta á Svefninn Laðar. Í gegnum mp3 spilarann minn. Hvor með sinn tappa í öðru eyra. Ég haldandi á spilaranum. Það var horft á okkur.