Ég ákvað í skyndi að gera smá síðu um Ný dönsk á Wikipediu. Ég hef lítið gert þarna áður og því er þetta kannski alveg fullkomlega í takt við það sem gengur og gerist á þeim bæ. Gaman að geta fleygt svona greinum þarna inn í stað þess að skrifa til dæmis stutta færslu hér. Hafdís hefur lofað að bæta við köflum þarna, til dæmis um meiktilraunir.