Nafnleysinginn hafði þetta.
Miserere Dominus,
miserere Dominus,
Canis mortuus est
… er úr myndinni A Fish Called Wanda. Þess má geta að ég á tvær útgáfur af þeirri mynd á dvd. Þarna fékk ég líka afsökun fyrir því að skrifa eitthvað á Latínu eins og er í tísku þessa daganna meðal þjóðfræðinema.