Áhugaverður fundur

Áðan fór ég á fund Menntamálanefndar Stúdentaráðs með hóp nemenda úr Hugvísindadeild. Nokkur mál voru rædd og greinilega að fólki þar er ofboðið. Vona að við getum hjálpað þeim.