Í vikunni tók ég eftir því að jakkinn minn er orðinn slappur. Sem er bömmer. Ég stefni á að láta hann duga fram yfir áramót og skella mér á útsölurnar. Sem mér leiðist reyndar.
Í vikunni tók ég eftir því að jakkinn minn er orðinn slappur. Sem er bömmer. Ég stefni á að láta hann duga fram yfir áramót og skella mér á útsölurnar. Sem mér leiðist reyndar.