Jólakortin

Þá er maður búinn að fá að vita hverjir sendu okkur jólakort. En og aftur tókst það ætlunarverk okkar að fá engin jólakort frá fólki sem við sendum ekki kort. Sendum samt mun fleiri kort en við fengum.