Borðseta

Sat á borði í Odda í dag.  Það var ágætt.  Bæklingnum var vel tekið.  Einstaka manni fannst ekki næg alvara í honum en ég benti á hið augljósa að skemmtiefnið sé fyrst og fremst gulrót til að fá fólk til að lesa merkari greinar líka.