Slæðingur virðist ætla að koma út fyrir páska ef allt gengur eftir. Við þurftum reyndar að lengja blaðið því við fengum það góð viðbrögð þegar við báðum um greinar. Nú er bara spurning hvort að fjármögnunin gangi upp…
Slæðingur virðist ætla að koma út fyrir páska ef allt gengur eftir. Við þurftum reyndar að lengja blaðið því við fengum það góð viðbrögð þegar við báðum um greinar. Nú er bara spurning hvort að fjármögnunin gangi upp…