Ég vissi ekki að það væri eitthvað leyndardómsfullt við það hvað ætti að gera við Jarðfræðihúsið gamla en samt er þessi klausa á Vökusíðunni.
Þjóðminjasafnið á húsið núna og mig minnir að það eigi að hýsa skrifstofur þess. Háskólinn ætlar því ekki að gera eitt né neitt við það.