Anansi Boys

Um daginn las ég Anansi Boys eftir Neil Gaiman.  Hún er góð eins og bara allt sem ég hef lesið eftir manninn.  Ég var samt á tímabili orðinn alveg afskaplega fúll við Spider.  Mæli með henni.  Hún fer væntanlega að koma út í kilju bráðlega.