Hingað til hafa bara Mónakó og Armenía sleppt Finnlandi, Mónakó var með dómnefnd.
Spádómur minn kom semsagt í kjölfar þess að ég sá að fyrstu tvö löndin gáfu Finnlandi hæst á eftir nágrannalöndunum. Og nú sleppir Albanía Finnlandi. Glaður með gengi Litháen.