Að láta bíða eftir sér

Í nótt dreymdi mig að ég væri að verða of seinn í flug og það væri fullt af fólki að bíða eftir mér.  Þeir sem þekkja mig skilja að slíkur draumur er martröð hjá mér.