Fór áðan í trúleysingjapikknikk. Það var mjög gaman. Dan og Annie Laurie voru þarna ásamt Josh og fleiri eftirlegukindum síðustu helgar. Fjölmargir Íslendingar líka. Það var grillað og spjallað. Veðrið var ekki alveg upp á sitt besta en það var mjög gaman.