Bee Gees og BA

Það gengur ágætlega í BA-verkefnisvinnu.  Sit á Bókhlöðunni hlustandi á Bee-Gees og vagga mér reglulega í takt við tónlistina.  Er ennþá í fyrrihluta ferils þeirra, lítið af diskó.