Queen er snilld!

Queen er snilld! Bara að minna ykkur og sjálfan mig á það. Var að skrifa færslu og að hlusta á Queen, Love of my Life kom og ég missti mig einfaldlega. Hef í vikunni verið að syngja Queendúetta með Svía sem vinnur með mér, alveg frábært, hann syngur mun betur en ég. Datt annars í hug að einhver kór ætti að taka að sér að reyna að flytja The Prophet’s Song, það væri ögrandi verkefni.