Ég tók voðalegt lestrarátak og las allt lesefnið í Rannsóknum í þjóðfræði á einum degi. Merkilegt að það hafi tekist. Núna er ég að reyna að skrifa eitthvað gáfulegt um það. Þannig að ég geti farið að hugsa um önnur mál, til dæmis útskriftarveisluna mína á sunnudaginn. Og að lesa fyrir Munnlega hefð. Og allt það.