Týndi reikningurinn

Ég fékk undarlegan póst frá Póstinum áðan.  Það var tilkynning um pakka og mér tilkynnt að það vantaði reikning fyrir pakkanum.  Hið skrýtna var hins vegar að reikningurinn fylgdi með í umslaginu.