Danska með norskum hreim?

Á eftir ætla ég að sjá Bente Gullveig Alver, dr. philos. professor i folkloristikk, tala um akademískt frelsi. Vona að hún hafi lært að tala dönsku með norskum hreim.