Mælt með bloggurum

Ég er búinn að bæta við tveimur bloggurum á listann yfir órassvædda bloggara, þeim Bjarna Má og Dr. Schnitzel. Bjarni hefur bloggað áður í samfélagi við aðra og þá hljóp ég alltaf yfir það sem hinir skrifuðu, hann er skemmtilegur. Þriðji doktorinn sem ég set í hlekki er brjálaður og átti í gær mjög góða færslu um Eiturvopna Ali, kíkið á það.

!!!Uppfært!!!
Bjarni hefur nú færst yfir á rasslistann.

!!!og aftur!!!
Schnitzel líka.