Gullkorn í síðasta tímanum

Jæja, síðasti tíminn í síðasta kúrsinum.  En gullkorn fengu að fljóta þar „í ljósi Hitlers“og „þessi þýska hefð“.  Þessi önn var sú skemmtilegasta sem ég hef upplifað í Háskóla.  Líka sú langerfiðasta reyndar.